Litla Brekka

Litla Brekka var síðasti uppistandandi torfbærinn í Reykjavík, en bærinn var rifinn haustið 1980. Stóð við Suðurgötu á Grímsstaðarholti þar sem bílastæði Stúdentagarða eru núna. Bærinn á myndunum var byggður úr grjóti og torfi árið 1918 og var bærinn allur þiljaður að innan. Bærinn var byggður á rústum eldri bæjar sem stóð á sama stað. Hugsanlega hefur verið notað eitthvað byggingarefni úr eldri bænum í þann nýja. Þrátt fyrir að bærinn nokkuð fyrir utan Reykjavík var aldrei hefðbundinn búskapur. Litla-Brekka sem sennilega var ekki nema 40-50 fm. að gólffleti.
Nánari upplýsingar um Litlu-Brekku má finna á vefslóðinni: http://mennta.hi.is/vefir/saga/torf/2002/litlabrekka. texti......